Reykjavíkurmaraţon 1986

Skemmtilegur ţessi veraldarvefur. Rakst á úrslit úr Reykjavíkurmaraţoni 1986 (7 km). 20 árum síđar er vel viđ hćfi ađ kíkja betur á ţađ.

Piltar 12 ára og yngri

5   33:26   Sigurđur Óli Hákonarson        1975    (var í KR međ undirrituđum á ţessum tíma)

7   34:21   Hannes Páll Guđmundsson        1975 (viđskiptafrćđingur og sjúkraflutningamađur af Nesinu)

8   34:22   Heimir Jakob Ţorfinnsson       1975 (bróđir Júlla, starfar sem málari)

10   35:29   Einar Baldvin Árnason          1974 (KR-ingur, lögfrćđingur og sonur Árna Urriđa)

29   37:37   Hafsteinn Guđmundsson          1975 ( hitti Hadda á Jólatrésskemmtun um daginn, hann hljóp hálft maraţon í svokölluđu Brúarhlaupi í DK fyrir 2 árum)

42   39:28   Mikael Nikulásson              1974 (Kr-ingur og framkvćmdastjóri fasteignasölu hér í borg)

43   39:29   Brynjólfur Bjarnason           1974 (knattspyrnumađur úr Selfoss, ÍR og fleiri liđum. Hlítur ađ hafa veriđ svekkjandi ađ vera 1 sek á eftri Mikka)

48   40:09   Gylfi Einarsson                1978 (knattspyrumađur í Leeds United)

50   40:25   Símon Geir Ţorsteinsson        1975 (er ekki Símon ađ kenna íţróttir í Való eđa Mýró?)

51   40:36   Ásmundur Haraldsson            1975 (Hvíta Perlan, langhlaupin voru aldrei hans sterkasta hliđ. Meira fyrir ađ gćla viđ boltann)

 

 Piltar 13 til 17 ára

53   35:34   Rúnar Geir Gunnarsson          1973 (keppti í flokki öldunga. Tíminn hefđi skilađ honum í 12. sćti í flokki 12 ára og yngri)

Karlar 18 til 39 ára


  1   23:28   Ágúst Ţorsteinsson             1957    (best ţekktur sem Gústi smíđakennari. Var framkvćmdastjóri Reykjavíkurmaraţons til margra ára. Er nú hluti af leđurblökugenginu í Nesklúbbnum. Topp mađur)

Mjög athyglisvert ađ hverfa 20 ár aftur í tímann. Sumir hafa unniđ á, hjá öđrum hefur heldur hallađ undan fćti. Allt eru ţetta öđlingar og blessunarlega viđ hestaheilsu ađ ţví er ég best veit.

 

NG

 






« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband