Vítavert kćruleysi

Töflufundurinn í gćr leystist upp í tóma vitleysu. Ţegar upp var stađiđ höfđu runniđ niđur 7 ölseiningar. Ţađ er ljóst ađ slík neysla er ekki til ađ bćta ţrek. Árangur fundarins var ţó góđur og fariđ var yfir leikskipulag og annađ sem tengist langhlaupum. Endađ var á ţví ađ leika ballskák ţar sem ađstođarmađurinn hafđi betur ađ lokum.

Nú er bara ađ drífa sig á ćfingu og ná úr sér eitrinu. Ánćgjulegur sigur hjá Liverpool eftir hörmungarnar undanfariđ.

NG


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband