10.2.2007 | 15:57
Er homminn kominn með fisk?
Þessi 18 punda hryggna sem kynvillingurinn Þórður Águstsson dró úr Torfhvammshyl í Vatnsdalsá síðastliðið haust er óneitanlega tignarleg. Því er þó ekki að neita að ég varð nokkuð pirraður þegar hann ruddist út í hylinn og stal henni fyrir framan nefið á mér. Svo pirraður að setningin í fyrirsögninni hér að ofan var það eina sem kom upp úr mér.
NG
Athugasemdir
Af gefnu tilefni skal það tekið fram að Þórður ruddist ekki út í hylinn og stal hvalnum. Þarna talar maður sem að líklega hefur ekki heillað veiðigyðjuna í þessari ferð. Þórður er gagnkynhneigður.
Doddi (IP-tala skráð) 16.2.2007 kl. 14:57
Þetta er ekki svaravert Þórður.
Nökkvi Gunnarsson, 16.2.2007 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.