Kvefpest

Hef verið slappur síðustu daga. Sleppti fimmtudagsæfingu vegna kvefpestar. Ætlaði að reyna að hrista þetta af mér áðan og fór á brettið í ræktinni. Hljóp 11 km en var þá orðinn verulega slappur. Nú er ég ekki frá því að mér hafi tekist að verða almennilega veikur. Maður er svo skynsamur, kemur í ljós í kvöld eða fyrramálið. Það væri hrikalegt að missa af árshátíð Barbeque klúbbsins Dúdda sem hefst í hádeginu á morgun og stendur fram eftir kvöldi.

 

NG


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir!

 Var að frétta af þessari forlátu bloggsíðu þinni, maður fær samviskubit yfir því að hreyfa sig ekki nóg þegar ég sé það sem þú ert búinn að leggja að baki! Crap

Hilsen fra DK

Ingólfur Pálsson (Bjáni) 

Ingólfur Pálsson (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 20:26

2 Smámynd: Nökkvi Gunnarsson

Sæll Ingólfur. Gaman að heyra í þér. Hefur þú líka smitast af hlaupabakteríunni?

Nökkvi Gunnarsson, 5.3.2007 kl. 11:31

3 Smámynd: Nökkvi Gunnarsson

Maður fórnar sér fyrir málstaðinn, er enn að glíma við bölvað kvefið. Geri ekki ráð fyrir að Porca frétti af þessu, annars er mjög auðvelt að benda bara á þig. Ég kaus reyndar gegn því sjálfur þrátt fyrir að hafa verið flutningsmaður tillögunnar.

Nökkvi Gunnarsson, 5.3.2007 kl. 13:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband