Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Rúmlega 15 "stones"

Ćfing gćrdagsins var góđ. Ekki náđist ţó alveg ađ hjóla í 2 tíma, lét 100 mínútur duga. Var kominn međ náladofa í fćturna. Ţetta er greinilega hin besta brennsla. Fór á vigtina í morgun eftir ađ hafa haldiđ til á hjólinu nánast í viku samfleytt. 96,2 kg sýndi vigtin, eđa 15.15 steinar ađ hćtti Breta, sem sagt 7 kg farinn frá 3. nóvember. Ţađ hlítur ađ gera hlaupin léttari, allavega vćri ég ekki til í ađ hlaupa međ 7 kg ţungan poka í eftirdragi. Ţađ myndi gera manni erfitt fyrir.

 

NG


Hugleiđingar

Ég hef mjög gaman af ţví ađ lesa hugleiđingar hlaupagikkja. Á bloggsíđunni "dagbók ritarans" skrifar Gísli Ásgeirsson um hlaup og allt sem ţeim tengist. Gísli og hans félagar hlaupa oft og mikiđ í einu. Síđastliđinn laugardag voru t.d. lagđir ađ baki 27 km í mikilli ófćrđ ţar sem snjórinn var vađinn uppá miđja ökkla. Yfirleitt er ekki fariđ út fyrir minna en 15 km í einu og vikurnar skila ţ.a.l. mörgum kílómetrum í hús.

Ţegar lesiđ er um slíka jaxla er óhjákvćmilegt ađ hugleiđa hversu lang mađur á enn í land. Hálfmaraţon í síđustu viku fór langt međ ađ ganga frá mér og hlaup hafa legiđ á hakanum síđan vegna álagsmeiđsla, sem ţó var búiđ ađ vara viđ. Hefur síđan veriđ hamast á ţrekhjóli af miklum móđ, en ţađ jafnast ekki á viđ hlaupin sjálf. Vonandi fer ţó ađ styttast í endurkomu á götur bćjarins ţví tíminn fer ađ verđa naumur, ekki nema 60 dagar til stefnu. Ţađ verđur ţó ađ halda fínni línu í prógraminu svo ekki komi til frekari meiđsli. Kannski gott ađ blanda hlaupum saman viđ hjól og fleira.

Í kvöld er stefnan ađ hjóla í 2 klst í einni beit á 85-90 snúningum á mínútu . Sjáum til hverning ţađ gengur.

 

NG


Peter Crouch og fleira

Jćja, ţá er hafin ný vika. Ekki hćgt ađ segja annađ en ađ hún byrji ágćtlega, ţađ er ekki laust viđ ađ mađur sé laus viđ hiđ klassíska mánudagsţunglyndi. Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţađ ađ göslast áfram á hlaupum eđa á hjóli virkar mjög vel sem gegn skammdegisţunglyndinu.

Í dag var fariđ á tvćr ćfingar, annarsvegar í rćktina og hjólađ í 70 mínútur. Ţori ekki enn í hlaup ţar sem vinstri fótur er aumur, vil ekki hćtta á ađ lengja tímann á hliđarlínunni. Hinsvegar var fariđ á golfćfingu í Básum. Kom skemmtilega á óvart hvađ mađur tekur miklum framförum viđ ađ sleppa ţví ađ ćfa.

Í gćr var vakađ fram á nótt, tilefniđ úrslitakeppni NFL. Ađ mati undirritađs besta sjónvarpsefni sem í bođi er. Leikirnir voru ekki af verri endanum og úrslit réđust í framlengingu og á síđustu sekúndum. Mínir menn Colts léku á laugardag og sigruđu annan leikinn í röđ á frábćrum varnarleik. Eitthvađ sem ekki hefur boriđ mikiđ á fram til ţessa. Ţađ er deginum ljósara ađ ţeir sigra Superbowl ef vörnin heldur áfram á sömu braut.

Ánćgjulegt var einnig ađ sjá Peter Crouch félaga minn fćra knattspyrnuna á annan stall ţegar hann afgreiddi einn síns liđs drengina í  Watford í hádeginu á laugardag. Ţar er augljóslega á ferđ besti knattspyrnumađur heims. Ţórđur Ágústsson hefur unniđ sér ínn fría áskrift ađ Fréttablađinu en hann var međ rétt svar viđ getraun föstudagsins (Peter Crouch).Blađiđ mun hér eftir liggja í póstkassanum ţegar hann vaknar. Innilega til hamingju Ţórđur. 

 

NG

 

 


Getraun dagsins

GFQ2056J

 

 

Ţorvaldur Örlygsson, sem er byrjađur ađ leika á ný á Íslandi eftir ađ hafa leikiđ međ Nottingham Forest, Stoke og Oldham í Englandi, átti góđan leik í vörninni hjá KA. Hér sćkir ???????? ađ honum.

Sá fyrsti sem birtir rétt svar í athugasemda dálknum hefur unniđ sér inn fría áskrift ađ Fréttablađinu.

NG



Hvorki fugl né fiskur

Ég tók ćfingu dagsins í sundlauginni. Synti í hálftíma ca. 1.000 metra, nokkuđ hressandi. Á leiđinni áttađi ég mig á ţví ađ ég er hvorki fugl né fiskur. Stađreyndin er sú ađ ég er nánast ósyndur og vatnshrćddur. Ađ auki er ég ólýsanlega flughrćddur. Ţađ segir sig ţví sjálft ađ máltćkiđ á vel viđ um undirritađan.

NG


Vítavert kćruleysi

Töflufundurinn í gćr leystist upp í tóma vitleysu. Ţegar upp var stađiđ höfđu runniđ niđur 7 ölseiningar. Ţađ er ljóst ađ slík neysla er ekki til ađ bćta ţrek. Árangur fundarins var ţó góđur og fariđ var yfir leikskipulag og annađ sem tengist langhlaupum. Endađ var á ţví ađ leika ballskák ţar sem ađstođarmađurinn hafđi betur ađ lokum.

Nú er bara ađ drífa sig á ćfingu og ná úr sér eitrinu. Ánćgjulegur sigur hjá Liverpool eftir hörmungarnar undanfariđ.

NG


Ţú ert eitthundrađasti gestur síđunnar!!!!!!

Merkilegur áfangi náđist rétt í ţessu í sögu ţessarar síđu.

Eins og áđur hafđi veriđ auglýst hlýtur hundrađasti gesturinn flug međ Icelandair ađ eigin vali á einhvern af áfangastöđum flugfélagsins.

Ţađ var enginn annar en Nökkvi Gunnarsson sem var gestur númer eitthundrađ. Hann getur vitjađ vinningsins á skrifstofu félagsins ađ Eiđistorgi 9. Allar upplýsingar gefur Ellen Rut.

Til hamingju Nökkvi.


Grótta mćtir KR á gervigrasvellinum viđ Suđurströnd á morgun

Á morgun kl. 11.30 árdegis, mćtast Grótta og KR í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Leikurinn fer fram á gervigrasvellinum viđ Suđurströnd. Löngu er orđiđ uppselt á leikinn en sá sem ţetta skrifar getur útvegađ nokkra miđa fyrir áhugasama. Vinsamlegast skiljiđ eftir nafn og símanúmer í "athugasemdir" dálknum og ég mun hafa samband.

Ţessi leikur verđur í meira lagi fróđlegur, ekki síst fyrir ţćr sakir ađ Herra KR, Sigurđur Helgason er orđinn ađstođarţjálfari Gróttumanna. Siggi ţekkir leikađferđir KR-inga út og inn, ţađ kćmi ţví ekki á óvart ađ Gróttumenn yrđu sterkir á heimavelli á morgun.

Annars er ţađ ađ frétta ađ hjólađ var á ţrekhjóli í 60 mínútur nú rétt áđan. Ţá var einnig lítillega tekiđ á lóđum. Hugsanlegt er ađ töflufundur fari fram síđar í kvöld á Ölveri, heimavelli ađstođarmannsins.

 

NG


Reykjavíkurmaraţon 1985

Glöggir lesendur geta séđ nafn ţess sem ţetta skrifar í Morgunblađinu 27. ágúst 1985, ţá 9 ára og 26 dögum betur. Tíminn 30.54 mín í 7 km, eitthvađ sem mađur myndi hoppa hćđ sína yfir í dag. Menn ţurfa reyndar ađ vera ansi glöggir, ég náđi ekki myndinni stćrri.Ţetta er eina RM undirritađs til ţessa dags.Annars er ţađ ađ frétta af undirrituđum ađ nákvćm lćknisskođun átti sér stađ í morgun, ţar sem fariđ var í hjartalínurit o.fl. Nćst á dagskrá er ađ fara í samskonar línurit viđ áreynslu, ţađ mun eiga sér stađ n.k. miđvikudag kl. 11.20. Ţessar skođanir eru einungis gerđar í forvarnarskyni svo mađur detti nú ekki niđur dauđur í einhverju hlaupinu.

Verkir eru á undanhaldi eftir hlaup miđvikudagsins og fariđ verđur á ţrekhjól í kvöld.

400622_0893_426255_0005

 

NG


Reykjavíkurmaraţon 1986

Skemmtilegur ţessi veraldarvefur. Rakst á úrslit úr Reykjavíkurmaraţoni 1986 (7 km). 20 árum síđar er vel viđ hćfi ađ kíkja betur á ţađ.

Piltar 12 ára og yngri

5   33:26   Sigurđur Óli Hákonarson        1975    (var í KR međ undirrituđum á ţessum tíma)

7   34:21   Hannes Páll Guđmundsson        1975 (viđskiptafrćđingur og sjúkraflutningamađur af Nesinu)

8   34:22   Heimir Jakob Ţorfinnsson       1975 (bróđir Júlla, starfar sem málari)

10   35:29   Einar Baldvin Árnason          1974 (KR-ingur, lögfrćđingur og sonur Árna Urriđa)

29   37:37   Hafsteinn Guđmundsson          1975 ( hitti Hadda á Jólatrésskemmtun um daginn, hann hljóp hálft maraţon í svokölluđu Brúarhlaupi í DK fyrir 2 árum)

42   39:28   Mikael Nikulásson              1974 (Kr-ingur og framkvćmdastjóri fasteignasölu hér í borg)

43   39:29   Brynjólfur Bjarnason           1974 (knattspyrnumađur úr Selfoss, ÍR og fleiri liđum. Hlítur ađ hafa veriđ svekkjandi ađ vera 1 sek á eftri Mikka)

48   40:09   Gylfi Einarsson                1978 (knattspyrumađur í Leeds United)

50   40:25   Símon Geir Ţorsteinsson        1975 (er ekki Símon ađ kenna íţróttir í Való eđa Mýró?)

51   40:36   Ásmundur Haraldsson            1975 (Hvíta Perlan, langhlaupin voru aldrei hans sterkasta hliđ. Meira fyrir ađ gćla viđ boltann)

 

 Piltar 13 til 17 ára

53   35:34   Rúnar Geir Gunnarsson          1973 (keppti í flokki öldunga. Tíminn hefđi skilađ honum í 12. sćti í flokki 12 ára og yngri)

Karlar 18 til 39 ára


  1   23:28   Ágúst Ţorsteinsson             1957    (best ţekktur sem Gústi smíđakennari. Var framkvćmdastjóri Reykjavíkurmaraţons til margra ára. Er nú hluti af leđurblökugenginu í Nesklúbbnum. Topp mađur)

Mjög athyglisvert ađ hverfa 20 ár aftur í tímann. Sumir hafa unniđ á, hjá öđrum hefur heldur hallađ undan fćti. Allt eru ţetta öđlingar og blessunarlega viđ hestaheilsu ađ ţví er ég best veit.

 

NG

 






« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband